Njóttu hátíðanna í rólegheitum

13 skógjafir í einum pakka

Jólasveinarnir eru mættir til byggða!
Við bjóðum nú upp á 1/2 leikskóla- og grunnskólapakka með sex vönduðum gjöfum til þess að létta undir hjá annasömum foreldrum

Leikskólapakki

1/2 Grunnskólapakki

Sex vinsælar skógjafir í einum pakka

Original price was: kr.14,990.Current price is: kr.6,990.Setja í körfu

Close-up of Christmas Decorations Hanging on Tree

1/2 Leikskólapakki

Sex vinsælar skógjafir í einum pakka

Original price was: kr.14,990.Current price is: kr.6,990.Setja í körfu

Stakar vörur

Grunnskólapakki

13 vel valdar skógjafir í einum pakka

Original price was: kr.14,990.Current price is: kr.11,992.Setja í körfu

Þriðja vaktin fyrir jólasveinana

Það er nóg að gera hjá öllum og til að koma í veg fyrir að þurfa að hlaupa út á bensínstöð rétt fyrir miðnætti til að græja skógjöf höfum við sett 13 gjafir í einn pakka.

Gjafirnar eru úthugsaðar, nytsamlegar, ókynjaðar og flokkaðar fyrir leik- og grunnskólaaldur. Í pakkanum er að finna tvær bækur eftir íslenska höfunda, trölladeig, litabók og þroskaleikföng. Það er því bæði hægt að skapa samverustundir en einnig komast hjá því að vera fastur í föndri þrettán daga í röð fyrir jólin.

Alltof oft gleymum við, eða gefum okkur ekki tíma til, að staldra við og njóta jólanna. Það eru einmitt börnin sem hjálpa okkur að muna að gleðjast um jólin og það eru sönn forréttindi að fá að upplifa barnslega jólagleði og tilhlökkun. Við vonum svo sannarlega að þessi samvinna hjálpi þér og ykkur að njóta þeirra.

Í von um að gjafirnar veiti gleði, ró og ef til vill eilítinn lærdóm.

Af hverju Jólaálfurinn?

01.

Einfaldar lífið

Jólin geta verið mikill álagstími fyrir heimilin og við viljum einfalda lífið fyrir fjölskyldur.

02.

Vandaðar gjafir á góðu verði

Allar skógjafir frá Jólaálfinum ættu að nýtast í eitthvað sniðugt og nytsamlegt – miðað er við að hver skógjöf kosti um 1000 kr.

03.

Börnin fá eins í skóinn

Allar gjafirnar frá Jólaálfinum eru sambærilegar fyrir krakka í leikskóla og grunnskóla og því geta systkini, vinir og frændsystkini fengið eins í skóinn.

Jólaálfurinn

Hver er jólaálfurinn?

Þú ert jólaálfurinn og takk fyrir að taka að þér að aðstoða jólasveinana.

Við erum hér til þess að einfalda aðventuna og búa til rými fyrir samverustundir með börnunum okkar.

Hvað er í pakkanum

Einföldum aðventuna

Hver skógjöf er úthugsuð og til þess valin að skapa dýrmætar minningar. Njóttu þess að vera búin að kaupa allar skógjafir í einu og vita að þær eru vandaðar og skemmtilegar.

Nytsamlegar
Efla þroska
Ókynjaðar
Umsagnir um jólaálfinn

,,Mig langar bara í einföld jól”

Shopping Cart
Scroll to Top