Leikskólapakkinn

13 skógjafir í einum kassa – kassinn er merktur “Bókhald” svo að litlir forvitnir puttar láti pakkann vera


HEILDARVIRÐI 25.000 kr

Original price was: kr.14,990.Current price is: kr.11,992.Setja í körfu

01

Litabók og litir

Ævintýralega skemmtileg litabók með öllum íslensku jólasveinunum ásamt vísum + litum. Sérstaklega hannað fyrir Jólaálfinn.



02

Sundgleraugu

Sundgleraugu með efni í stað teyju, sem gerir það að verkum að þægilegt er að setja þau á og haldast vel á hausnum. Þessi gjöf nýtist allt árið.



03

Jólasveinarnir samstæðuspil

Skemmtilegt samstæðuspil þar sem jólasveinarnir fá að fela sig! Leikurinn gengur út á að snúa spilum við og reyna að finna tvö eins spil sem mynda par. Til þess þarf að muna hvar spilin liggja á borðinu og beita bæði minni og einbeitingu. Sá sem safnar flestum slögum vinnur leikinn, en það sem gerir hann sérstaklega skemmtilegan er að oft reynast börnin miklu betri í þessu en við fullorðna fólkið.




04

Jólasveinahúfa

Jólasveinahúfan er ómissandi í aðventunni. Húfan nýtist vonandi vel á jólaskemmtunum í aðventunni og til að skapa jólalega stemningu.



05

Sælla er að gefa en að þiggja

Ný íslensk bók eftir Álfrúnu Perlu Baldursdóttur með fallegum boðskap um jólin.



06

Mylla

Mylla úr tréi.



07

Tattó

Þessi hugmynd kom frá ykkur og okkur fannt það frábær hugmynd enda er tattó eitthvað sem er bæði spennandi og töff sérstaklega þegar um er að ræða jólatattó Jólaálfsins.
Engar áhyggjur þetta tattó næst af og er með allar helstu vottanir sem uppfyllir EU reglugerðir um Tattoo fyrir börn, eins er ekkert mál að nota jólatattóið sem límmiða.



08

Tréhús og ljós

Friðsælt tréhús sem lýsir upp skammdegið þar sem ljós fylgir. Notaleg stund fyrir barnið að dunda sér að lita það með litum sem gerir það að verkum að hvert tréhús er einstakt.



09

Merkimiðar og litir

Pakkaskraut, merkimiðar eða skraut á jólatréð. Fallegir viðarplattar, málning og pensill fylgja í pakkanum. 



10

Svunta

Hvað er skemmtilegra en að baka og eiga notalega stund í eldhúsinu fyrir jólin? Allir geta verið með sérstaklega þau sem eru ,,sérfræðingar í að baka vandræði”.



11

Perlur og perluspjöld

Ein af okkar allra vinsælustu vörum í fyrra – perlur standa alltaf fyrir sínu. Perlurnar er hægt að strauja og nota til að skreyta jólatréð eða pakka en einnig hægt að skila þeim aftur í pokann til að perla aftur seinna. Minni gerðin af perlum fylgir þessum pakka.



12

Endurskinsmerki til styrktar Bergsins

Tölum um tilfinningar endurskynsmerki – allur ágoði reunnur til Bergið Headspace. Bergið veitir ungmennum ráðgjöf m.a.a um áhyggjur, depurð og erfiðar tilfinningar. Lýsum upp skammdegið og tölum um tilfinningar!




13

Púsl

Púsl sem er nægilega krefandi fyrir leikskólaaldur, púsl er einfaldlega hluti af jólunum.



Shopping Cart
Scroll to Top