Dásamleg falleg bók með dýrmætum boðskap fyrir jólin um það afhverju við gefum gjafir og hvernig við veljum þær. Eydís er á leiðinni niður í bæ með mömmu sinni á Þorláksmessu að kaupa síðustu gjafirnar og hún nennir alls ekki kuldanum og öllu þessu fólki. En afhverju gefum við ömmu gjöf og hvernig veljum við gjöf sem hún er ánægð með?
Eftir Álfrúnu Perlu Baldursdóttir




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.