HEILDAR VIRÐI 15,000kr
6 vel valdar skógjafir fyrir börn á grunnskólaaldri. Skógjafirnar koma í pakka merktir “Bókhald” svo lítlir og forvitnir láti pakkann vera.
Hvað er í pakkanum? (6 gjafir úr listanum að neðan)
- Jólasveinaplakat af íslensku jólasveinunum frá www.plakat.is
- Púsl
- Trölladeig frá Jólaálfinum
- Merkimiðar úr við og máling
- Bókin ,,Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna” eftir Sævar Helga Bragason
- Útsaumur, þroskaleikfang
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.