Leikskólapakki

kr.14,990

Availability: Uppselt (stakar vörur fylgja áfram í pakka)

HEILDAR VIRÐI 27,000kr

13 skógjafir fyrir börn á leikskólaaldri. Skógjafirnar koma í kassa merktum “Bókhald” svo lítlir og forvitnir láti pakkann vera.

Hvað er í pakkanum?

  1. Jólasveinaplakat af íslensku jólasveinunum frá www.plakat.is
  2. Jólaperlur og perluspjald
  3. Litabók með íslensku jólasveinunum og kvæði um hvern þeirra
  4. Púsl
  5. Spilastokkur með íslensku jólasveinunum
  6. Trölladeig frá Jólaálfinum
  7. Fingravettlingar
  8. Jólasokkar
  9. Merkimiðar úr við og málning
  10. Bókin ,,En við erum vinir” eftir Hafstein Hafsteinsson
  11. Bókin ,,Bókin hans Breka” eftir Hrefnu Bragadóttur
  12. Dúkkulísa, þroskaleikfang
  13. Stafabók úr málmi ásamt stórum og litlum stöfum úr segli

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Leikskólapakki”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Shopping Cart
Scroll to Top