HEILDAR VIRÐI 27,000kr
13 skógjafir fyrir börn á leikskólaaldri. Skógjafirnar koma í kassa merktum “Bókhald” svo lítlir og forvitnir láti pakkann vera.
Hvað er í pakkanum?
- Jólasveinaplakat af íslensku jólasveinunum frá www.plakat.is
- Jólaperlur og perluspjald
- Litabók með íslensku jólasveinunum og kvæði um hvern þeirra
- Púsl
- Spilastokkur með íslensku jólasveinunum
- Trölladeig frá Jólaálfinum
- Fingravettlingar
- Jólasokkar
- Merkimiðar úr við og málning
- Bókin ,,En við erum vinir” eftir Hafstein Hafsteinsson
- Bókin ,,Bókin hans Breka” eftir Hrefnu Bragadóttur
- Dúkkulísa, þroskaleikfang
- Stafabók úr málmi ásamt stórum og litlum stöfum úr segli
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.